dýrðlegt súkkulaði

Það eru tvær súkkulaðibúðir hér í Melbourne, sem eru alveg hreint dýrðlegar. Kíkti á annað þessara dýrðlegu súkkulaðihúsa um daginn og prófaði heitt súkkulaði með kanel - þvílíkt lostæti.
Í oggu ponsu pínulitlum bæ, sem þessi sami drengur og stúlka heimsóttu í júlí, leyndist dýrindis súkkulaðiverslun. Og auðvitað varð að prófa eins og einn mola með heitu súkkulaðinu.
4 Comments:
Nammi namm, mig langar aftur í Chokoblack :P
Hei, er í megrun!!
Arrggghhh....
Kv Svenni
Hvaða hvaða....allt í lagi að fá sér dýrindis súkkulaði á nokkurra mánaða fresti, er það ekki? :o)
mmmmm girnilegt!
Post a Comment
<< Home