~gleðileg jól~
Ágætt að vera komin til Íslands. Hitta vini og ættingja, njóta jólanna. Opna pakka. Fullt af góðum mat, hamborgarhryggur og meiri hamborgarhryggur......jú, og hangikjet líka. Jólabland, laufabrauð, konfekt og smákökur. Svo matarboð daginn út og inn. Smjattað á afgöngum af góðgætinu þess á milli.
Og súpa meira malt og appelsín, skál og gleðileg jól!
Og súpa meira malt og appelsín, skál og gleðileg jól!