November 13, 2008

Prófatíð

Þessi önn í skólanum hefur liðið hratt, þaut framhjá á ógnarhraða og nú blasa blessuð prófin við.

Smá update á lífinu frá síðasta bloggi (september):
  • Sydney var frábær - gaman að hitta ættingja sína :o)
  • Skóli og hópavinna og verkefnaskil
  • Skóli og hópavinna og verkefnaskil
  • Og enn meiri skóli...
  • Ammrískar pönnukökur þegar við fylgdumst með forsetakosningunum í Ammríku
  • 30+, hiti og sviti í 91% raka (rakastigið í dag)

Lífið hér á Svanastræti hefur verið ljúft, eftirfarandi eru yndisleg "Aussie" minningabrot síðustu vikna:

  • bangers & mash (pulsur og kartöflumús; einfalt, fljótlegt og þægilegt=námsmannavænt!)
  • sunnies og sandalar (getur flækst fyrir manni!)
  • úrslitaleikurinn í AFL (mega fan! stubby hefði toppað'etta)
  • kanga bangas (kengúrupulsur)
  • meat pie
  • woolies (nenni ekki aftur...!)
  • barbie (grill, nokkrum sinnum)
  • lemonade (nokkrir lítrar!)
  • bráðnað súkkulaði (tengist það eitthvað lofthitanum?)
  • wee bit of grog (organised by the kiwi)
  • Waltzing Matilda (sungið reglulega hér á bæ)

Og þá erum við komin að prófunum sem þetta blogg byrjaði á. Fjögur stykki próf-skemmtilegheit framundan, þar af þrjú á þremur dögum. Það verður bara gaman :P

Var ég búin að minnast á hve gaman það er að vera í þessari borg (Melbourne), þessu landi? :o)

1 Comments:

Blogger Karen said...

Það er alltaf jafnánægjulegt að lesa um hvað þú nýtur þín vel þarna úti og nýtur lífsins!
Kv. Karen

9:18 AM  

Post a Comment

<< Home

mortgage brokers
mortgage brokers Counter