June 17, 2008

Sesar salat

Datt í hug að gera Sesar salat um daginn - og þvílík lukka!

Cos salat
Egg
Beikon
Kjúklingur
Franskar kryddjurtir
Parmesan

Skera salat. Sjóða egg og skera það í bita.
Steikja kjúkling og bragðbæta með frönsku kryddjurtunum, bæta svo beikoninu við.
Blanda öllu saman í skál og toppa með parmesan.

Alveg svaka svaka gott :o)

Síðar var afgangnum af salatinu smellt inn í líbanskt brauð og smá grísk jógúrt með - NAMM!

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Lítur vel út :)

Og til hamingju með daginn stelpa, hlakka til að hitta þig í kvöld yfir köku og kaffi :)

Auður og Unnar

3:04 AM  
Blogger Katrin said...

Takki takk :o)

sjaumst i kvold!

6:28 AM  

Post a Comment

<< Home

mortgage brokers
mortgage brokers Counter