December 12, 2008

gráðan í höfn

þá er það staðfest...mastersgráða í viðskiptafræði (stjórnun) er í höfn!! :o)

Kvöldverður útskriftarhópsins var í gærkvöldi og það var mikið gaman. Dýrindis veitingar, ljúfir djass tónar og yndislegt fólk. Svo komu einkunnirnar í dag - bros út að eyrum, gráðan í höfn :o)

Kæru vinir og ættingjar, takk kærlega fyrir stuðninginn - án ykkar hefði þetta nám verið töluvert erfiðara.

2 Comments:

Blogger Jon Olafur said...

Til hamingju með master nr 2, krúttið mitt :)
Nú er það bara doktorinn og prófessorsstaðan næst, ekki er atvinnuástandið beint það besta heima á Skerinu - hehe :o)

9:00 AM  
Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju Katrín!! Hlökkum til að hitta þig um áramótin. Kær kveðja Signý Bumbulína og Þrándur

12:21 PM  

Post a Comment

<< Home

mortgage brokers
mortgage brokers Counter