December 24, 2008

Jólakveðja frá Melbourne

Jæja, þá er sumarveðrið loksins komið hér í borg; sól, sól, sól flesta daga og smá hiti. Enda tími til kominn að sumarið léti sjá sig - kaldur og vindasamur vetur að baki. Síðustu dagana höfum við rölt um á stuttbuxum og stuttermabol, horfandi á jólaskreytingar og hlustandi á jólalög. Hálf undarlegt - en verulega ljúft :o)
Þessi jólin verða því doldið spes; stuttbuxur, stuttermabolur, sól, hiti, sólarvörn, sólgleraugu og grill með félögum. Hljómar vel!

Kæru vinir og ættingjar, ég óska ykkur gleðilegra jóla. Megi nýja árið vera ykkur friðsælt og hamingjuríkt.

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Elsku Katrín! Innilega til hamingju með nýju gráðuna þína, og gleðileg jól. Njótið vel :)

Kveðja,
Karen

3:26 PM  
Blogger Unknown said...

Sæl Katrín og Gleðileg Jól. Til hamingju með árangurinn

Fjölskylda í Adelaide

8:17 AM  
Anonymous Anonymous said...

Flott að klára og það líka á tilsettum tíma og gekk allt mjög vel.
Nú tekur eitthvað annað við - keur í ljós.

Aber, sehr Gut.

Kv Svenni

1:04 PM  
Anonymous Anonymous said...

Flott að klára og það líka á tilsettum tíma og gekk allt mjög vel.
Nú tekur eitthvað annað við - keur í ljós.

Aber, sehr Gut.

Kv Svenni

1:04 PM  

Post a Comment

<< Home

mortgage brokers
mortgage brokers Counter