August 28, 2006

flutningar

Pakka í kassa fyrir nokkrum mánuðum.
Flytja svo sjálf heimshorna á milli, taka einungis það allranauðsynlegasta með.
Láta bara aðra um að flytja kassana á Íslandi.

Helduru að það sé þjónusta, ha? :o)

-þakklæti til þeirra sem báru alla þessa kassa-

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Reikningurinn er á leiðinni c.a 6.500 kr/klst *120 klst = 780.000 kr. og með 10% afslættti gerir það 702.000 kr.

Bíddu þangað til geymslugjaldið verður reiknað út - geyma alla kassana í 2 ár?

Úff....

kveðja
Svenni

12:07 AM  
Blogger Jon Olafur said...

Svenni er mikill business maður en ég held að tímakaupið sé full hátt hjá honum ;)

10:00 AM  
Blogger Katrin said...

hahaha :D
en eins og Jón bendir á, er sjens að semja um (lækka) tímakaupið???

þetta er sko bissness ;o)

11:38 PM  
Blogger Rannveig Magnúsdóttir said...

Jæja Katrín, núna fer vonandi að hlýna hjá ykkur ;) Það var vínekra rétt hjá mér þar sem ég bjó í Geelong og ég dansaði um af gleði þegar ég fór að sjá vínviðinn springa út, þá var komið vor og kuldabolinn að hundskast í burtu. Knús ;)

10:17 AM  

Post a Comment

<< Home

mortgage brokers
mortgage brokers Counter