August 8, 2006

leiðtogavika

Þessa vikuna er leiðtogavika í skólanum, skipulögð af SLP (student leadership program). Leiðtogavikan samanstendur af fyrirlestrum og workshops. Viðfangsefnin eru fjölbreytt; tengslanet, samskiptaleyndarmál fyrir framúrskarandi leiðtoga, menningarárekstrar og úrlausn þeirra og síðast en ekki síst, hvernig er hægt að veita liðinu sínu innblástur og hvatningu. Held þetta verði athyglisverð vika :o)
Og af hverju held ég þetta sé athyglisvert? Nú, skilningur á þessum málefnum getur komið sér mjög vel í hópvinnunni sem framundan er í náminu og auðvitað líka á öðrum sviðum lífsins...

Ég hlakka til, verður gaman að heyra í frábærum fyrirlesurum tala um athyglisverð efni og spjalla við fólk yfir glasi af appelsínusafa. Jájájá... :o)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home

mortgage brokers
mortgage brokers Counter