May 30, 2006

rrrrrrrrrrriing

Er einhvers staðar milli svefns og vöku, þó kannski nær draumalandinu.

Heyri hringihljóð, finnst þetta vera síminn að hringja.

HALLÓ! segi ég, hátt og snjallt.

En þetta var ekki síminn að hringja, heldur vekjaraklukkan.

Halló-ið heyrðist nokkuð örugglega yfir í næstu íbúð....hehe

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hvað var nýtt við þetta? Þú að tala við vekjaraklukku um miðja nótt - routine!

kveðja
Svenni

11:28 PM  
Blogger Katrin said...

hehe :o)

1:42 AM  
Anonymous Anonymous said...

þetta minnir mig á "e-rn" sem undir áhrifum Lariams dreymdi símhringinu og STÖKK út úr rúminu til að svara. lendingin var ómjúk, en hlegið var dátt í Agra um miðja nótt...

7:55 AM  
Blogger Katrin said...

jamm, þetta minnir sko soldið á það...

12:18 AM  

Post a Comment

<< Home

mortgage brokers
mortgage brokers Counter