háskólasyndrome
*Tæplega mánuði fyrir próf er þokkalegasta magn af verkefnum (sem var minnst á í síðustu færslu) og fleiru af svipuðum toga sem þarf að skila
*Tæplega mánuði fyrir próf er blokk af verklegum tímum í tveimur námskeiðum, verklegir tímar allar helgar frá 9-5 og einstaka kvöld. Klárast í sömu viku og prófin byrja. Og svo þarf nottla að skila skýrslu úr þessu verklega, jájá....
Ég held að þetta sé svokallað háskólasyndrome; smella bunka af alls konar dóti á nemendur síðustu vikurnar fyrir lokapróf.
-er virkilega ekki hægt að hafa verklegt td í mars í staðinn fyrir síðustu vikurnar á önninni? Sumir krakkarnir eru td í lokaprófi um morguninn og þurfa svo eftir það að mæta í verklegt, skrítið, eehhh?
*Tæplega mánuði fyrir próf er blokk af verklegum tímum í tveimur námskeiðum, verklegir tímar allar helgar frá 9-5 og einstaka kvöld. Klárast í sömu viku og prófin byrja. Og svo þarf nottla að skila skýrslu úr þessu verklega, jájá....
Ég held að þetta sé svokallað háskólasyndrome; smella bunka af alls konar dóti á nemendur síðustu vikurnar fyrir lokapróf.
-er virkilega ekki hægt að hafa verklegt td í mars í staðinn fyrir síðustu vikurnar á önninni? Sumir krakkarnir eru td í lokaprófi um morguninn og þurfa svo eftir það að mæta í verklegt, skrítið, eehhh?
3 Comments:
Sæl
Þetta er ekki bara Háskólasyndrom - svona er nú lífið oft á tíðum. Háskólar eiga náttúrulega að geta fínstillt sig þannig að alltaf sé svipað að gera. Held reyndar að námsmenn hafi ekki gott af of miklu af slíku, þeir þurfa að kunna að taka verulega á og svo kannski slaka á milli. Þá kemur þessi tilhneiging að allt og mikið sé að gera á síðustu metrunum.
Eru þeir annars ekki alveg með metra þarna í Aussie?
kveðja
Svenni
þetta er ekki lífið .. þetta er ómannlegt .. oj. En ég veit samt alveg að þú klórar þér fram úr þessu og ánægð stúlka mun taka á móti ánægðum dreng að prófum loknum :)
ójá, og það eru bara nokkrar vikur í piltinn, víííí :o)
Post a Comment
<< Home