haust

Laufblöðin skreyta gangstéttarnar, brún og rauð og gul. Laufblöðin bara liggja þarna, eitthvað svo friðsæl og fögur. Og svona hefur það verið síðustu vikurnar, haust í nokkrar vikur.
Á Íslandinu ná laufblöðin sjaldnast að detta á jörðina, þau fjúka bara strax af trjánum. Vindurinn, já, sífelldur vindurinn. Haustið kom og haustið fór, haust á einum degi og tæplega það.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home