Pizza og Peking önd
Verklegt kláraðist í dag, einum degi á undan áætlun, þvílík hamingja :o)
Kennarinn/skólinn splæsti pizzu og drykkjarföngum (óáfengt) í hádeginu á alla krakkana, 30 og eitthvað stykki. Pizzuilmur um allan skóla. Allir brosandi og kátir og kennarinn orðinn uppáhaldskennarinn fyrir vikið, hehe...
Fimm fræknir nemendur (frá Kína, Kóreu, Kanada, Indlandi og Íslandi) spiluðu svo fótbolta, heiðarleg tilraun til að reyna skapa pláss fyrir kvöldmatinn.
Kvöldmaturinn: Kínverskt te. Dim sum með sojasósu. Kínverskt te. Peking önd með þunnri pönnuköku, vorlauk, gúrku og plómusósu. Kínverskt te. Pekingandarsúpa. Kínverskt te.
Fékk síðast Peking önd í Peking, ólýsanlega góð. Þessi var sko ekki síðri, mmmm.......
Kennarinn/skólinn splæsti pizzu og drykkjarföngum (óáfengt) í hádeginu á alla krakkana, 30 og eitthvað stykki. Pizzuilmur um allan skóla. Allir brosandi og kátir og kennarinn orðinn uppáhaldskennarinn fyrir vikið, hehe...
Fimm fræknir nemendur (frá Kína, Kóreu, Kanada, Indlandi og Íslandi) spiluðu svo fótbolta, heiðarleg tilraun til að reyna skapa pláss fyrir kvöldmatinn.
Kvöldmaturinn: Kínverskt te. Dim sum með sojasósu. Kínverskt te. Peking önd með þunnri pönnuköku, vorlauk, gúrku og plómusósu. Kínverskt te. Pekingandarsúpa. Kínverskt te.
Fékk síðast Peking önd í Peking, ólýsanlega góð. Þessi var sko ekki síðri, mmmm.......
2 Comments:
pekingönd í peking, fyrsta mái 2005... ein besta máltíð ævinnar á besta afmælisdegi ævinnar
vonandi kanntu núna að matreiða öndina svo maður geti notið góðs af í framtíðinni! hehe
algjörlega sammála, á ekki orð til að lýsa Peking pekingöndinni...
hehe, sjáum til með eldamennskuna :o)
Post a Comment
<< Home