Cairo flashback
Ein akrein fyrir bíla, önnur samsíða akrein fyrir sporvagna.
Þarna á milli þessara tveggja akreina er smá pláss sem er fyrir fólk sem bíður eftir sporvagninum. Eyja í miðri umferðinni.
Sporvagn þýtur hjá á annarri hlið, nokkur tonn þar á ferðinni. Á hinni hliðinni þjóta bílar framhjá. Þetta minnir mig á umferðina í Cairo, nema þar voru bílarnir enn nærri manni, jafnvel rútur beggja vegna.
Þarna á milli þessara tveggja akreina er smá pláss sem er fyrir fólk sem bíður eftir sporvagninum. Eyja í miðri umferðinni.
Sporvagn þýtur hjá á annarri hlið, nokkur tonn þar á ferðinni. Á hinni hliðinni þjóta bílar framhjá. Þetta minnir mig á umferðina í Cairo, nema þar voru bílarnir enn nærri manni, jafnvel rútur beggja vegna.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home