April 28, 2007

obbosí

Obbosí...heldur betur kominn tími á blogg!

Einhvern veginn svona hefur tilveran verið undanfarnar vikur...
Fyrir páska; skóli.
Páskar; súkkulaði, súkkulaði og skóli.
Eftir páska; skóli.
Horfur næstu vikna; skóli.

En alveg ofsalega gaman að læra/lesa þetta allt saman! Um alls konar örverur í matvælum, árangursstjórnun og svo almenna stjórnun. Akkurat núna er fókusinn á örverur í víngerð og svo stjórnun í fyrirtæki í Suður-Kína - svaka gaman að lesa um kínverska menningu, kínversk gildi osfrv. Er ekki frá því að mig langi barasta mikið mikið mikið að fara aftur til Kína :o)

3 Comments:

Blogger Jon Olafur said...

Nei sko, það er líf í þessu bloggi. Það er aldrei að vita nema maður fari þá aftur að kíkja hingað inn ;)

2:42 PM  
Anonymous Anonymous said...

uff loksins ... og já skóli humm já skóli!

Hb

1:12 PM  
Anonymous Anonymous said...

jei blogg! var bunad gefast upp a thessari sidu. gangi ther vel ad læra. væri sko alveg til i ad fara til kina. kv heiddis

9:40 AM  

Post a Comment

<< Home

mortgage brokers
mortgage brokers Counter