October 30, 2006

prófi próf

Prófatíðin hafin, fyrsta prófið var í dag. Eru alveg ágætlega vel dreifð, um vika á milli þessarra þriggja prófa sem liggja fyrir. Úff maður....mikið rohosalega hlakka ég til 14. nóvember! (síðasta prófið er sko þann dag).
Annars er lítið þannig séð að gerast akkurat núna, félagslífið í lágmarki, allir í prófum. Lífið er að lesa, borða, hreyfa sig og sofa. Og svo nottla dreifa huganum smá svona af og til...núna er td. tilvalin stund að rifja upp brot af "smá" ferðalagi...er haggi? :o)

<>*<>*<>*<>*<>
Sandalda og skór, Namibíu<>*<>*<>*<>*<>Hús og tré, Suður-Afríku
<>*<>*<>*<>*<>
Lítill drengur, Tælandi <>*<>*<>*<>*<>*<>*<>Taj Mahal, Indlandi

Mmmm....yndislegar minningar :o)
Jæja, er víst stödd í Melbourne og þarf að fara læra. Adios!

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Gangi þér vel. Hlakka til að sjá þig þegar þú kemur heim.

1:28 PM  
Anonymous Anonymous said...

gangi þér vel að lesa. æði myndin af tælenska stráknum:) kv heiðdís

3:08 PM  
Blogger Katrin said...

takki takk :o)

8:25 AM  

Post a Comment

<< Home

mortgage brokers
mortgage brokers Counter