October 12, 2006

sumardagur

Jæja já....ætli sumarið hafi komið í dag?

Nei, maður bara spyr. Núna, kl 7:25 að kvöldi, er 33 gráðu hiti.
Og var meira í dag. Var varla hægt að vera þar sem sólin skein, skugginn var miklu betri staður. Hitinn í dag var eiginlega of mikið af því góða.

Ég held það verði bara fínt að koma til Íslands yfir jólin og kæla sig aðeins :o)

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

mmmm hiti og sól mmmm góð tilhugsun ... en ég bíð bara í nokkra mánuði :)

12:44 PM  
Blogger Katrin said...

nokkrir mánuðir verða sko ekki lengi að líða hjá upptekinni námsstúlku! :o)

12:29 AM  

Post a Comment

<< Home

mortgage brokers
mortgage brokers Counter