ástin
brosið þitt, röddin, meira að segja prumpulyktin líka
hláturinn, húmorinn
sakna þess alls
líka að haldast í hendur
drekka kaffi saman
-þó ég drekki kaffi með öðru fólki, þá er það ekki eins-
það vantar þig
fyrstu dagarnir eftir að þú fórst voru lengi að líða
ef ég hugsaði um þig komu tár í augun
heitir þetta ást? ég held það barasta
ætla ekki að vera sorgmædd og sakna
það bara gengur ekki
hugsa fram á við, njóta þess sem ég upplifi hér
ástin er í hjartanu og fer ekki burt
ég hlakka til nóvember
hláturinn, húmorinn
sakna þess alls
líka að haldast í hendur
drekka kaffi saman
-þó ég drekki kaffi með öðru fólki, þá er það ekki eins-
það vantar þig
fyrstu dagarnir eftir að þú fórst voru lengi að líða
ef ég hugsaði um þig komu tár í augun
heitir þetta ást? ég held það barasta
ætla ekki að vera sorgmædd og sakna
það bara gengur ekki
hugsa fram á við, njóta þess sem ég upplifi hér
ástin er í hjartanu og fer ekki burt
ég hlakka til nóvember
6 Comments:
Gaman að vera ástfangin ;o)
Gaman að vera ástfangin ;o)
Ég þykist vita að náunginn heitir Jón.
Þú getur nú líka látið eins og þú saknir mín - svona pínulítið allavegana.
kveðja
Svenni
jebb, það er voða ljúft :o)
hehe Svenni, saknaðarkveðjur til þín og sjáumst í nóv :o)
Hey what a great site keep up the work its excellent.
»
þessi orð koma bara frá hjarta ástfangnar manneskju ;)
Post a Comment
<< Home