June 13, 2006

kvöldlestin

Það er kvöld, gluggi opinn til að stúdentinn fái nú ferskt loft í lungun.

Í fjarska heyrist mjúklega túúúú.....túúúú.....

Mér finnst voða sætt að heyra í lestinni. Lestin ber fólk á milli staða, fólk að koma og fólk að fara. Fólk á ferðinni. Sumir á leiðinni heim, aðrir kannski á meira ferðalagi. Ég er kyrr, held áfram að lesa, bara eitt próf eftir....

5 Comments:

Blogger Jon Olafur said...

1 próf og 1 vika þar til ég mæti á Suðurhvelið :o)

12:27 PM  
Blogger Rannveig Magnúsdóttir said...

Hæhó gangi þér rosa vel í prófinu :) Glöð fyrir þína hönd að vera búin. Gaman svo fyrir ykkur turtildúfurnar að sameinast á ný hahh, knús, Rannveig

3:50 PM  
Anonymous Anonymous said...

gangi þer vel katrín mín!

spurning hvort ég megi ekki bara koma, í stað jóns ólafs, eins og síðast???

Djóóóóóóóóók ;)

7:34 AM  
Blogger Katrin said...

hlakka mikið mikið mikið til eftir rétt meira en eina viku!! ;o)

takki takk Rannveig :o)

hehe, Karen ;o)

10:00 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hallo I absolutely adore your site. You have beautiful graphics I have ever seen.
»

8:59 AM  

Post a Comment

<< Home

mortgage brokers
mortgage brokers Counter