April 26, 2006

vinstri? hægri? vinstri? eehhh.....

Það er vinstri umferð í Ástralíu!

Á síðasta ári ferðuðust tvær stelpur kringum heiminn, og voru endalaust að þvælast á milli hægri og vinstri umferðar (sums staðar var blanda af þessu í gangi, algjört caos). Ruglaði mig greinilega alveg, er aldrei alveg viss úr hvaða átt bílarnir koma! Í Ástralíu er vinstri umferð, en ég lít bara í allar áttir.....svona til að vera alveg viss......þetta er nú samt að koma, hægt og rólega.....
Ójá, það er sko stórfínt að hafa umferðarskilti eins og þetta :o)

4 Comments:

Blogger Jon Olafur said...

Það mættu alveg vera svona skilti á Íslandi, þó pínu breytt.
Tillaga; tveggja akreina vegur - hæga umferðin (slow motion) á að keyra á hægri akreininni, hraðari á vinstri. Einnar akreinarvegur: hægfara bílstjórar eiga að víkja út í kant til að liðka fyrir umferðinni.

11:17 AM  
Blogger Katrin said...

Fín tillaga, fáum bara grafískan hönnuð (eða hver hannar annars umferðarskilti?) til að smella þessu upp á skilti :o)

2:44 AM  
Anonymous Anonymous said...

ég skal redda umferðaverkfræðingi í málið :)

5:32 AM  
Blogger Katrin said...

flott er :o)

7:26 AM  

Post a Comment

<< Home

mortgage brokers
mortgage brokers Counter