April 13, 2006

páskafrí

Jebb, formlega komið páskafrí.
Tengi páskafrí við próflestur og smá prófstress, enda styttist í prófin á Íslandi. En hérna hinum megin á hnettinum eru hlutirnir eilítið öðruvísi.....páskafrí, kennt restina af apríl og allan maí, próf 5.-23. júní.

Reyndar er alveg nóg að gera.....
Páska"fríið" lítur einhvern veginn svona út:
-klára skýrslur
-lesa skólabækur
-klára verkefni
-byrja á ritgerðum
-lesa skólabækur

Og einhvers staðar þarna á milli er súkkulaðistund :o)

GLEÐILEGT PÁSKA(eggja)FRÍ

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

á páskunum í fyrra fóru tvær stúlkur, sem ég veit um, á súkkulaðiHLAÐBORÐ.

ógleymanlegt!!!!

gleðilega páska og kærar kveðjur

10:22 AM  
Blogger Katrin said...

mmmm....súkkulaðihlaðborðið var sko flott og mjöööög gott :o)

sömuleiðis, gleðilega páskana

4:02 AM  

Post a Comment

<< Home

mortgage brokers
mortgage brokers Counter