April 11, 2006

reykingar i lestar- og sporvagnabiðskýlum....

....eru lagabrot, allavega í Melbourne.

Ójá, ekkert plat hér á ferðinni!

Fyrir stuttu tók Melbourne það skref að úthýsa reykingafólki í lestar- og sporvagnabiðskýlum.
Ekki leið á löngu þar til ævareiðir reykingamenn æstu sig i blöðunum: "hvurs lags a það eiginlega að þýða að sekta mann fyrir að reykja í sporvagnabiðskýli!!"

-amm, það kostar nefnilega rúmar 5000 íslenskar krónur fyrir reykjastrompinn að vera 'nappaður í skýlinu'

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

heh gott á þá he he

9:30 PM  
Blogger Katrin said...

jamm, allavega synt i verki ad tessi log seu til ad fara eftir teim og sektum se beitt.

mer finnst fint ad rettur folks a reyklausu umhverfi se varinn med svona logum og med tvi ad fylgja logunum eftir.

6:22 AM  
Blogger Jon Olafur said...

Þetta mætti alveg koma hér líka

8:01 AM  
Anonymous Anonymous said...

gleðilega páska!
kv heiðdís

2:54 PM  
Blogger Katrin said...

takki takk, sömuleiðis, gleðilega páskana :o)

5:32 AM  
Blogger Katrin said...

rigning úti eða rok, bíða eftir strætó í strætóskýli, ahh...gott að vera nú í skjóli.

reykjandi manneskja sækist líka eftir skjólinu, skiljanlega.

ef ég vil ekki ullabjakk sígarettureykinn (sem setur vonda lykt í fötin, svíður í augun, fyllir hálsinn af slími og gerir öndunina erfiðari) er bara gjöra svo vel og verða vindbarin eða alveg niðurrignd.

jamm, það mættu sko alveg vera svona strætóskýlislög á Íslandinu :o)

5:45 AM  

Post a Comment

<< Home

mortgage brokers
mortgage brokers Counter