April 6, 2006

Klakakuldi

Það er kvöld, bíð eftir sporvagn.

Svolítill blástur úti, fyrr en varir verða fingraneglurnar bláar, sýg upp í nefið, skelf úr kulda.

10 gráður verða ansi kaldar með íííísköldum suðurskautsvindinum. Djö er þetta kalt! Langerma bolur og flíspeysa duga engan veginn.

Klakakuldi (=Íslandskuldi) í Melbourne.

Hugsa að vettlingar og trefill bætist bráðlega í fataskápinn :o)
Verð kannski bara bráðum eins og Indverjarnir, röltandi um í þykkri úlpu, með húfu, rosa trefil og vettlinga í tíu gráðunum ;o)

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

þetta getur bara ekki verið annað en niður drepandi! Ferð af klakanum í kulda og voli og í annan vetur þegar sumarið er að skríða inn um dyrnar hjá okkur hinum! Tvöfaldur vetur hjá þér þetta árið úff ...
Klæddu þig vel.

7:05 PM  
Blogger Katrin said...

hehe, þetta er allt í lagi :o)

frábært að vera í Melbourne, bara frískandi að fá kaldan sunnanvindinn og ferska loftið, var nú farin að sakna þess....

áður en ég veit af verður komið sumar, tíminn líður svo hratt! :o)

4:45 AM  

Post a Comment

<< Home

mortgage brokers
mortgage brokers Counter