Mánudagur
Mánudagur.
Og það þýðir bara eitt, öskur í eyrun, vel valin orð og fleira í þeim dúrnum.
´Hvað er að ykkur?´
´Getið þið ekki lesið?´ ´skiluru þetta ekki,sérðu ekki hvað stendur hér?´
´Af hverju eruð þið ekki búin að þessu?!!´
við erum ekki búin að þessu og þessu, því kartöflurnar eru ennþá í vatninu, svo mælum við þær, við erum að flýta okkur en kartöflurnar þurfa að vera 5 mínútur í vatninu, það stendur allavega í verklýsingunni - jújú, og fraukan labbar í burtu, gargandi á hinn hópinn.....
´Þú, gerðu þetta - NÚNA!'
´ÉG SAGÐI NÚNA, NÚÚÚÚÚNA!´
´FLÝTA SÉR!!´
´Skiluru mig ekki, ég sagði GERÐU ÞETTA NÚNA!´ ´Af hverju eruð þið ekki búin að þessu!´
af því þú sagðir okkur að gera hitt fyrst... :S
´Þið, komið hingað - NÚNA´
En, ef við förum frá mjólkinni þá brennur hún við.
´Skiptir ekki máli, KOMA HINGAÐ NÚNA´
smá seinna glymur um vinnslusalinn
´AF HVERJU ER MJÓLKIN BRUNNIN VIÐ?!!´
eeehhh....þú sagðir okkur að koma.
´Flýttu þér, byrjaðu aftur, lagaðu þetta, FLÝTTU ÞÉR! - hinn hópurinn er löngu búinn, svona ÁFRAM!!´
´Hvað er eiginlega að ykkur?´
´Nei, ég get EKKI aðstoðað, þetta er YKKAR vandamál!´
Öskrað á fullu afli í eyrun. 5 klukkustundir.
Hljómar kannski saklaust, en verður yfirþyrmandi eftir 1, 2, 3 tíma. Hugurinn og taugakerfið að springa.
andlegur stuðningur - anyone?
*ég reyndar svara fraukunni þegar hún segir eitthvað óviðeigandi, mér finnst að fólk eigi ekki að komast upp með að skamma með öskrum og látum fyrir eitthvað sem enginn gat að gert - það er að berja á nemandanum í staðinn fyrir að laga bilaða tækið. ég er líka ákveðin og læt ekki valta svona yfir mig.
Og það þýðir bara eitt, öskur í eyrun, vel valin orð og fleira í þeim dúrnum.
´Hvað er að ykkur?´
´Getið þið ekki lesið?´ ´skiluru þetta ekki,sérðu ekki hvað stendur hér?´
´Af hverju eruð þið ekki búin að þessu?!!´
við erum ekki búin að þessu og þessu, því kartöflurnar eru ennþá í vatninu, svo mælum við þær, við erum að flýta okkur en kartöflurnar þurfa að vera 5 mínútur í vatninu, það stendur allavega í verklýsingunni - jújú, og fraukan labbar í burtu, gargandi á hinn hópinn.....
´Þú, gerðu þetta - NÚNA!'
´ÉG SAGÐI NÚNA, NÚÚÚÚÚNA!´
´FLÝTA SÉR!!´
´Skiluru mig ekki, ég sagði GERÐU ÞETTA NÚNA!´ ´Af hverju eruð þið ekki búin að þessu!´
af því þú sagðir okkur að gera hitt fyrst... :S
´Þið, komið hingað - NÚNA´
En, ef við förum frá mjólkinni þá brennur hún við.
´Skiptir ekki máli, KOMA HINGAÐ NÚNA´
smá seinna glymur um vinnslusalinn
´AF HVERJU ER MJÓLKIN BRUNNIN VIÐ?!!´
eeehhh....þú sagðir okkur að koma.
´Flýttu þér, byrjaðu aftur, lagaðu þetta, FLÝTTU ÞÉR! - hinn hópurinn er löngu búinn, svona ÁFRAM!!´
´Hvað er eiginlega að ykkur?´
´Nei, ég get EKKI aðstoðað, þetta er YKKAR vandamál!´
Öskrað á fullu afli í eyrun. 5 klukkustundir.
Hljómar kannski saklaust, en verður yfirþyrmandi eftir 1, 2, 3 tíma. Hugurinn og taugakerfið að springa.
andlegur stuðningur - anyone?
*ég reyndar svara fraukunni þegar hún segir eitthvað óviðeigandi, mér finnst að fólk eigi ekki að komast upp með að skamma með öskrum og látum fyrir eitthvað sem enginn gat að gert - það er að berja á nemandanum í staðinn fyrir að laga bilaða tækið. ég er líka ákveðin og læt ekki valta svona yfir mig.
2 Comments:
þetta HLJÓMAR ekki saklaust djö... kellinginn ég væri orðin tjúlluð ~arg~ svo er það eitthvað með ísl nema í útlöndum þeir eru yfirleitt þeir einu sem láta í sér heyra ... spurning hvort að það hafa eitthvað að gera með "allan þann aga sem er í ísl skólum"!!!
Alla vega þú átt samúð mína alla í þessu máli
Knús
hehe, já spurning hvort "aginn" á Íslandinu sé að spila inn í....
takki takki takk fyrir knúsið :o)
Post a Comment
<< Home