"ástral(en)ska"
Jáhá....
Taldi mig nú skilja ensku nokkuð vel.
En nei, ónei.....hef stundum lent í því að augun ranghvolfast, andlitið verður eitt spurningamerki, skil ekki neitt....
"afsakaðu, hvað varstu eiginlega að segja??"
Ástralir tala ensku en með áströlskum framburð. Það gerir það að verkum að sum "auðveld, venjuleg" orð verða því sem næst óskiljanleg! Bara út af framburðinum.
Í öðrum tilvikum eru orð stytt.
Svo eru líka áströlsk orð, sum þeirra eru skrifuð á örlítið framandi máta og framburðurinn er mjög framandi, dæmi um slíkt er Geelong, Warrnambool.
Nokkur dæmi, hvað í veröldinni þýða eftirfarandi orð:
-sunnies
-snags
-freebie
-newbie
-barbie
-grogg (smá hint: bring ya groggalong, sagt á svo skondinn hátt að fólk hlær!)
koma svo, endilega smella nokkrum ágiskunum :o)
Taldi mig nú skilja ensku nokkuð vel.
En nei, ónei.....hef stundum lent í því að augun ranghvolfast, andlitið verður eitt spurningamerki, skil ekki neitt....
"afsakaðu, hvað varstu eiginlega að segja??"
Ástralir tala ensku en með áströlskum framburð. Það gerir það að verkum að sum "auðveld, venjuleg" orð verða því sem næst óskiljanleg! Bara út af framburðinum.
Í öðrum tilvikum eru orð stytt.
Svo eru líka áströlsk orð, sum þeirra eru skrifuð á örlítið framandi máta og framburðurinn er mjög framandi, dæmi um slíkt er Geelong, Warrnambool.
Nokkur dæmi, hvað í veröldinni þýða eftirfarandi orð:
-sunnies
-snags
-freebie
-newbie
-barbie
-grogg (smá hint: bring ya groggalong, sagt á svo skondinn hátt að fólk hlær!)
koma svo, endilega smella nokkrum ágiskunum :o)
5 Comments:
sunnies; sólríkir dagar
snags; snakk
freebie; frisbí diskur
newbie; fréttamaður eða paparazzi
barbie; sæt stelpa
grogg; eitthvað skrýtið orð hér á ferð
einkunn; 5 af 6 - er það ekki? ;)
Tillögur, pjúra ágiskanir...
Freebie = eitthvað sem er ókeypis, fæst frítt
Grogg = nesti eða öl
Þrándur
Fínustu ágiskanir, nokkrar réttar :o)
sunnies = sólgleraugu. sólríkir dagar og brúnir kroppar var nú ekki fjarri þessu :o)
snags = pylsur
freebie = einmitt, eitthvað sem er ókeypis, frítt. freebies = fullt af ókeypis dóteríi.
newbie = eitthvað nýtt, og já, td freshman í skóla. td er ég newbie í RMIT, sumir eru newbie í starfi osfrv...
barbie = stytting á BBQ :o) sæt stelpa, sniðugasta ágiskun ;o)
grogg = áfengi, öllari fellur nú þar undir.
þannig að setning gæti verið svona: we´ll barbie some snags, rememba ta bring ya groggalong :oD
snilld ;)
bið bara eftir hvernig Londonskan hljómar ;o/
hehe....kemur allt í ljós :o)
Post a Comment
<< Home