matarbúðarferð
Eftir tímann hjá háværu dömunni um daginn, var ég andlega og líkamlega um það bil búin á því.
Ísskápurinn heima var hálftómur. Ok, ok, verð að fara í matarbúð þó ég sé þreytt, þreytt, þreytt.
Týni smá í körfu, borga og fer úr búðinni.
Rölti smá spotta áleiðis á sporvagnsstoppistöð.
Allt í einu stoppar mín.
Bíddu, bíddu......ég var í matarbúð, hvar er pokinn??
Eeeehhhhmmmm, jújú, jájá.....pokinn gleymdist í búðinni :o)
Labba glottandi til baka í búðina, soldið neyðarlegt. Jújú, afgreiðslumaður hafði vandlega gætt einmana poka.
Næsti miði fyrir búðarferð verður einhvern veginn svona:
-jógúrt
-kjöt
-ávextir
-MUNA AÐ TAKA POKANN MEÐ ÚR BÚÐINNI!
Ísskápurinn heima var hálftómur. Ok, ok, verð að fara í matarbúð þó ég sé þreytt, þreytt, þreytt.
Týni smá í körfu, borga og fer úr búðinni.
Rölti smá spotta áleiðis á sporvagnsstoppistöð.
Allt í einu stoppar mín.
Bíddu, bíddu......ég var í matarbúð, hvar er pokinn??
Eeeehhhhmmmm, jújú, jájá.....pokinn gleymdist í búðinni :o)
Labba glottandi til baka í búðina, soldið neyðarlegt. Jújú, afgreiðslumaður hafði vandlega gætt einmana poka.
Næsti miði fyrir búðarferð verður einhvern veginn svona:
-jógúrt
-kjöt
-ávextir
-MUNA AÐ TAKA POKANN MEÐ ÚR BÚÐINNI!
5 Comments:
Þreytt eða utan við þig? Lítill munur þar á ;)
heeh sé þig alveg fyrir mér ;)
:D
Svöng - þekki það!
Flest kerfi í KÁS eru þá hætt að virka nema fæðuöflunarkerfið.
Svo, kemst allt í samt lag aftur -- eftir svona 2ja tíma máltíð.
kveðja
Svenni
hehe...amm, svengd utskyrir hluta af tessu, audvitad er madur doldid svangur eftir 5 klukkustundir i verklegu :o) (bannad ad borda eda drekka svo mikid sem einasta vatnssopa tessar 5 klst).
Post a Comment
<< Home