puyu fruit
ha?
-appelsínugulur ávöxtur
-á stærð við stóra, svolítið sporöskjulaga mandarínu
-skinnið er slétt og í harðara lagi
-áferðin á kjötinu minnir á ferskju eða apríkósu
jahá...
og það skrítnasta: bragðið er blanda af apríkósu og kanil, furðulega gott.
Lofaði puyu ávexti (líka þekkt undir nafninu Persimmon) að þroskast örlítið í ísskápnum. Hvernig skyldi þessi sérkennilega bragðblanda af apríkósu og kanil breytast við að ávöxturinn þroskaðist meira, verður apríkósan yfirgnæfandi eða kanillinn? Giskaði á meira apríkósubragð, því ávextir hafa tilhneigingu til að verða sætari eftir því sem þeir þroskast (sykur/sýru hlutfallið hækkar).
Neibb, bragðið varð yfirgnæfandi kanill.
Mikið kanilbragð, örlítið apríkósubragð og þétt, vökvamikið ávaxtakjöt - skorar hátt á ullabjakk skalanum mínum! En minna þroskaður var ávöxturinn bara furðulega góður :o)
-appelsínugulur ávöxtur
-á stærð við stóra, svolítið sporöskjulaga mandarínu
-skinnið er slétt og í harðara lagi
-áferðin á kjötinu minnir á ferskju eða apríkósu
jahá...
og það skrítnasta: bragðið er blanda af apríkósu og kanil, furðulega gott.
Lofaði puyu ávexti (líka þekkt undir nafninu Persimmon) að þroskast örlítið í ísskápnum. Hvernig skyldi þessi sérkennilega bragðblanda af apríkósu og kanil breytast við að ávöxturinn þroskaðist meira, verður apríkósan yfirgnæfandi eða kanillinn? Giskaði á meira apríkósubragð, því ávextir hafa tilhneigingu til að verða sætari eftir því sem þeir þroskast (sykur/sýru hlutfallið hækkar).
Neibb, bragðið varð yfirgnæfandi kanill.
Mikið kanilbragð, örlítið apríkósubragð og þétt, vökvamikið ávaxtakjöt - skorar hátt á ullabjakk skalanum mínum! En minna þroskaður var ávöxturinn bara furðulega góður :o)
3 Comments:
hva er hann þá ekki bara fínn út á grjónagrautinn?? ;)
hahaha :D
fínasta hugmynd :o)
mmmmmm... kanill ;o)
Post a Comment
<< Home