June 26, 2006

skór

Ástralir fara víst ekki úr skónum heima hjá sér...alltaf upplifir maður eitthvað nýtt. Í sumum löndum eru inniskór í hávegum hafðir.

Þetta er bara svo misjafnt.

~sinn er siðurinn í landi hverju, ójá~

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Sæl
Þetta er víða svona og mest veðurháð hugsa ég. Virginíubúar/US eru eins - þeir fara inn á skónum.

Væri gaman að heyra með Breta - þar sem rignir nú oft talsvert.

Kveðja
Svenni

8:30 AM  
Anonymous Anonymous said...

bretar og seattle búar fara ekki úr skónum ...!!

10:02 AM  
Blogger Rannveig Magnúsdóttir said...

Síðbúnar afmæliskveðjur til þín :) til hamingju með ammlið, knús, Rannveig

9:18 AM  
Blogger Katrin said...

jamms, væri athyglisvert að vita hvernig þetta er í Bretalandinu.

takki takk fyrir ammliskveðjuna Rannveig :o)

4:35 AM  
Anonymous Anonymous said...

Það sama átti við í Georgiufylki og Flórída (US). Rölt bara inn á skónum.

Við útihurðina er 1 m2 af dúk, þangað á mesta bleytan að fara. Annars er þetta bara teppi.

Teppið verður vibbi. Ojbara og ullabjakk.

Þrándur.

8:50 PM  
Anonymous Anonymous said...

I love your website. It has a lot of great pictures and is very informative.
»

8:59 AM  

Post a Comment

<< Home

mortgage brokers
mortgage brokers Counter